„Ástæða þess að Ísland skorar svona hátt í umhverfisvænleika held ég að sé ekki síst fyrir frammistöðu okkar í skógræktarmálum," segir Jón Loftsson, skógræktarstjóri.
Það timbur sem hæft er til flettingar og í almenna sölu er flokkað frá en afgangurinn er notaður í kyndistöðina á Hallormsstað.
Merkur áfangi í skógræktarsögu okkar náðist í fyrri viku þegar fyrst reyndi á 6. gr. laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum og lið 1 d í 2. viðauka laganna. Landeigendur að Tungufelli í Lundareykjadal, hjónin Sigurbjörg Snorradóttir og Njörður...
(Morgunblaðið, 27. maí, 2003) ÓRAUNHÆFT er að nýta garðúðun til að vinna bug á sitkalúsarfaraldri, sem geisað hefur í borginni í vetur. Þetta kemur fram í minnisblaði deildarstjóra Garðyrkjudeildar Reykjavíkur til borgarstjóra. Deildin mun bregðast við faraldrinum...
Morgunblaðið, 27. maí, 2003 HÉRAÐSSKÓGAR hafa umtalsverð jákvæð efnahagsleg áhrif fyrir byggðir á Fljótsdalshéraði og vega á móti byggðaröskun. Þetta kemur fram í skýrslunni Efnahagsleg áhrif Héraðsskóga fyrir nálægar byggðir, sem skrifuð er af Benedikt...