Rannsóknir á lífríki asparskóga
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Nýsköpunarsjóður námsmanna hafa veitt styrki til að vinna nýtt rannsóknaverkefni á lífríki asparskóga. Verkefninu er stýrt af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, skógvistfræðingi á Mógilsá, og Kesöru Anamthawat-Jónsson, prófessor í grasafræði við Líffræðiskor Háskóla Íslands. Verkefnið verður unnið í...
18.01.2010