Við járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga stendur nú gríðarlega stór timburstafli, alls er um 1.000 rúmmetrar og bíður eftir að verða kurlað og notað sem kolefnisgjafi í járnblendiverksmiðjunni.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboði í grisjun á 2,9 hektara sitkagrenireit í Þjórsárdalsskógi.
Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur, flytur erindi sitt „Árangur birkisáninga - dæmi frá Gunnarsholti á Rangárvöllum“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 20. janúar.
Nemendur á skógræktar- og umhverfisskipulagsbraut Landbúnaðarháskóla Íslands unnu síðasta haust tillögur að auknu útivistar- og kynningargildi Gunnlaugsskógar við Gunnarsholt. Hér má sjá vinnu þeirra.
Landnotkunarsetur Háskóla Íslands og Háskólafélag Suðurlands halda ráðstefnu á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar 2010