Skógarnir halda meginlöndunum rökum og byggilegum. Þetta er kjarninn í kenningu Rússanna Victors Gorshkov og Anastassiu Makarieva við kjarneðlisfræðistofnunina í Pétursborg (the St Petersburg Nuclear Physics Institute). Kenning þeirra er nýr eðlisfræðilegur skilningur á tengslum...
Fyrirlestrar sem fluttir voru á Fagráðstefnu skógræktar fyrir tæpri viku eru nú aðgengilegir á vefsíðunni.   Fyrirlestrarnir...
Dagana 16. og 17. apríl fór fram hin árlega fagráðstefna skógræktar sem að þessu sinni var haldin í Laugardal í Reykjavík.
Vistvænar áherslur í atvinnuuppbyggingu
Hekluskógar auglýsa eftir verktökum til að gróðursetja birkiplöntur á Hekluskógasvæðinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af gróðursetningu og hafi bíl og kerru til umráða. Nánari upplýsingar veitir Hreinn Óskarsson í síma 899-1971....