Náttúruvefsjáin er einföld og þægileg í notkun, bæði fyrir almenning og sérfræðinga. Hægt er að setja inn og skoða ólík gögn, þ.m.t. punkta,línur, fleka, fjarkönnunargögn, svo sem gervitunglagögn og loft­myndir, og tímaháðar landfræðilegar upplýsingar...
Rannsóknarstöðin á Mógilsá er einn af skipuleggjendum alþjóðlegrar vísindaráðsstefnu sem haldin verður í Koli þjóðgarðinum í Finnlandi í september. Ráðstefnan ber titilinn „Adapting Forest Management to Maintain the Environmental Services: Carbon Sequestration, Biodiversity and Water“ . Meginþema ráðstefnunnar eru nýjustu...
Í gær, þriðjudaginn 3. febrúar, átti sér stað sögulegur atburður í Hallormsstaðarskógi en þá felldi starfsfólk Skógræktar ríkisins 22 m háa alaskaösp. Um er að ræða hæsta tré sem fellt hefur verið á...
Krossnefur, finkutegund sem lifir í skóglendi á norðurhveli jarðar, hefur nú í fyrsta sinn komið ungum sínum á legg hér á landi. „Krossnefur lifir í skógum á norðurhveli jarðar," eins og segir á vefsíðu Náttúrustofnunar...
Í Náttúruverndaráætlun 2004-2008 er m.a. lagt til að vernda þrjú gróðursvæði og er eitt þeirra Vatnshornsskógur í Skorradal, sem er gamall og lítt snortinn birkiskógur. Verndargildi skógarins byggir fyrst og fremst á grósku hans og lítillar röskunar. Með friðlýsingunni...