Garðyrkjuskólinn og Skógræktin vekja athygli á grunnnámskeiði í Lesið í skóginn - tálgað í tré, sem verður haldið um næstu helgi, 22. og 23. mars hjá Skógæktinni á Mógilsá. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Ólafur Oddsson frá Skógræktinni...
Í síðustu viku komu nemendur úr grunndeild tréiðnaðardeildar Iðnskólans í Reykjavík í heimsókn á Mógilsá. Heimsóknin var liður í þemadögum skólans og var heimsóknin undirbúin sérstaklega með kennurum deildarinnar. Nemendurnir kynntust ferskum íslenskum við í gegnum tálguverkefnið og...
Minni á fyrirlestur Dr. Charles E. (Chuck) Williams á fimmtudaginn 20. mars kl. 16:15  í VR-II við Hjarðarhaga, stofu 157.  Fyrirlesturinn er í boði Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands, í samráði við Líffræðistofnun, umhverfis- og byggingarverkfræðiskor verkfræðideildar, og jarð- og landfræðistofu...
Frétt Morgunblaðsins 8. mars sl. NOKKRIR tugir arfbera koma við sögu þegar trén telja tíma til kominn að búa sig undir veturinn og fella laufið. Hefur það komið í ljós við rannsóknir sænskra vísindamanna. Vísindamennirnir, sem starfa...
Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2003. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annarra málefna á sviði lista, vísinda...