128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 1121, 689. mál. Tillaga til þingsályktunar um skógrækt 2004?2008. (Lögð fyrir Alþingi á 128. löggjafarþingi 2002?2003.) Alþingi ályktar að á...
Svo sem flestum framleiðendum trjáplantna mun vera kunnugt hefur Skógrækt ríkisins hætt innflutningi á trjáfræi, af ástæðum sem fram koma síðar í þessum pistli.  Enn eru þó til miklar birgðir af fræi af fjölmörgum tegundum og kvæmum í frægeymslum...
Nýlega undirritaði George Bush Bandaríkjaforseti lög sem heimila skógarþjónustu bandarísku alríkisstjórnarinnar (USDA Forest Service) að semja við einkaðila um umsýslu  þjóðskóga.  Fyrir slík verk verður greitt með rétti til að fella skóg og nýta timbur úr þjóðskógunum. Þessi...
Grein eftir Jakob Björnsson, fyrrv. orkumálastjóra
Lesið í skóginn - tálgað í tré er nýtt og vandað rit sem Garðyrkjuskólinn og Skógræktin hafa gefið út í sameiningu. Höfundur efnisins er Ólafur Oddsson, starfsmaður Skógræktarinnar en hann naut góðrar aðstoðar Guðmundar Magnússonar,handverksmanns á Flúðum og Brynjars...