Í vikunni úthlutaði Menningarráð Austurlands styrkjum til tæplega hundrað menningarverkefna og eitt þeirra var samstarfsverkefnið Loftslagsupplýsingasvæfillinn. Um er að ræða landslagsverkefni sem beinir athygli fólks að flokkun upplýsinga í umræðu um loftslagsmál. Á okkur dynja upplýsingar, mótsagnakenndar...
NordGen Skog sem heyrir undir Norrænu Ráðherranefndina, býður til þemadags í Stokkhólmi þann 12. mars n.k. Þema dagsins verður Aukin framleiðni í skógum - Nýjar kröfur frá viðskiptavinum? Nýjar plöntugerðir? Ný tækni? Ef svo vill til að þú...
Verkefnið Lesið í skóginn (LÍS) er samstarfsverkefni Skógræktar ríkisins og fjölda skóla og menntastofnanna. Tilgangur verkefnisins er að auka fræðslu um skóga og stuðla að fjölbreyttari kennsluháttum. Undanfarin ár hefur Menntavísindasvið Háskóli Íslands (áður Kennaraháskóli Íslands) boðið...
Undirbúningsvinna við tæknivædda kurlkyndistöð á Hallormsstað er nú á lokastigi. Á fjárlögum 2009 samþykkti Alþingi fjögra miljón króna fjárveitingu í verkefnið. Búið er að stofna hlutafélagið Skógarorka ehf um rekstur kyndistöðvarinnar og verið er að semja um verð á ...
Í haust söfnuðu starfsmenn Skógræktar ríkisins á Suður- og Vesturlandi 80 kg af fullhreinsuðu fræi. Á Suðurlandi var safnað 61 kg en 19 kg fengust frá Vesturlandi. Fræi var safnað af 17 tegundum af sjö ættkvíslum, mestu af sitkagreni og...