rænni skógar I er heiti öflugs skógræktarnáms sem að þessu sinni er í boði fyrir fróðleiksfúsa skógræktendur á Suður- og Vesturlandi, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið er 16 námskeið og þar af eru 13 skyldunámskeið. Fyrstu námskeiðin verða...
Nýverið hannaði fyrirtækið Sögumiðlun samstæðuspil fyrir Sorpu. Um er að ræða fræðsluefni um endurvinnslu fyrir nemendur grunn- og leikskóla, en nemendur fá spilið afhent í lok vettfangsferða til Sorpu. Söguhetjurnar eru Trjálfarnir Reynir...
Í dag, mánudaginn 9. mars kl. 15 verður málstofa LbhÍ á Keldnaholti.  Að þessu sinni er fyrirlesarinn Halldór Sverrisson doktor í plöntusjúkdómafræði og lektor við LbhÍ. Í fyrirlestinum mun Halldór fjalla um samlífi og samskipti sveppa og baktería...
Hrefna Jóhannesdóttir, sérfræðingur á Mógilsá, hefur verið ráðin í hlutastarf hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 15. febrúar 2009.  Starf Hrefnu verður fólgið í verkefnaumsjón fyrir Embættismannanefnd um landbúnað og skógrækt.  Þar að auki felur starfið í sér ábyrgð á...
Skógrækt ríkisins á Suðurlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á 3,2 hektara svæði í Haukadalsskógi. Nánari upplýsingar fást í síma 8938889 eða á johannes@skogur.is. Einnig er hægt að sækja...