Skógrækt ríkisins á Vesturlandi óskar eftir tilboðum í grisjun nokkurra reita í Stálpastaðaskógi í Skorradal. Skila skal inn tilboðum í hvern reit fyrir sig. Nánari upplýsingar fást hjá Birgi, skógarverði á Vesturlandi, í síma 893-3229. Tilboðoðum...
Skógrækt ríkisins á Austurlandi óskar eftir tiboðum í grisjun á tveimur svæðum á Hallormsstað, alls um 3,91 ha. Heimilt er að bjóða í annað svæðið eða bæði. Tilboðin verði sundurliðuð í hvort svæði. Nánari upplýsingar fást hjá Þór...
12. stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða fer fram á morgun, miðvikudaginn 18. mars og er yfirskriftin Umhverfismál og stjórnarskráin. Fjallað verður um umhverfis- og auðlindarákvæði í stjórnarskrám. Eftirfarandi erindi verða flutt: Hverju breytir stjórnarskrárvernd umhverfisins? Aðalheiður Jóhannesdóttir...
Undanfarin ár hefur Skógrækt ríkisins fylgst náið með kolefnislosun stofnunarinnar og skráð niður það kolefni sem faratæki starfsmanna losa á ferðalögum í starfi, þ.e. bæði bifreiðar og flugvélar. Losunin hefur minnkað tvö undanfarin ár og var á síðasta...
Samkvæmt landbúnaðar- og matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), mætti skapa tíu milljónir „grænna starfa“  með auknum fjárfestingum í sjálfbærri vörslu skóga (e. sustainable forest management).  „Eftir því sem fleiri störf tapast vegna samdráttar efnahagslífsins í heiminum, gæti aukin áhersla þjóðríkja...