Ráðstefnan hefur það að markmiði að varpa ljósi á þátt skóga og skógræktar í því að efla útivist og lýðheilsu almennings í þéttbýli.
Dagskráin samanstendur af 25 erindum og 12 veggspjöldum um skógræktartengd málefni.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboði í grisjun í Reykjarhól við Varmahlíð í Skagafirði. Um er að ræða þrjá litla reiti sem samtals eru um 1 hektari að stærð.
Skógrækt ríkisins og Hekluskógar hafa áður sagt frá. Þá var því einnig haldið fram að oft fylgdust að mikið fræmagn og frægæði. Nú er komið í ljós að frægæði voru hin mestu sem sést hafa. Spírunarpróf voru gerð í vetur...
Umhverfisverndarsamtökin Earthwatch (www.earthwatch.org) segja það nauðsynlegt að þjóðarleiðtogar á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (sem haldin verður í Kaupmannahöfn í desember n.k.) komi sér saman um leiðir til þess að stöðva skógareyðingu í...