Nýr umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimsótti aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum í gær. Með í för voru fimm aðrir fulltrúar ráðuneytisins. Auk þess að heimsækja aðalskrifstofurnar sjálfar var farið í skoðunarferð um  Hallormsstaðaskóg í miklu blíðviðri. Fræddust ferðalangarnir þar m...
Á afmælisdegi bændaskógræktar á Héraði, þann 20. júní, verður boðið til einstakrar fjölskyldu- og skógarhátíðar í Hallormsstaðaskógi. Í boði er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna og frítt inn á svæðið. Félag skógarbænda á Austurlandi, Héraðs- og Austurlandsskógar...
Hjá Skógrækt ríkisins hafa nú verið ráðnir nokkrir starfsmenn sem vinna að grisjun næsta hálfa árið. Markmiðið er að þjálfa upp hóp manna sem verður liðtækur í grisjun á næstu árum því mikil eftirspurn er eftir innlendum viði. Viðurinn nýtist...
Sverrir A. Jónsson, sem unnið hefur að MS verkefni sínu við HÍ í samstafi við Skógrækt ríkisins og Héraðsskóga mun halda lokafyrirlestur um verkefnið í Öskju (stofu 131) föstudaginn 5 júní kl 14.00.  Megintilgangur...
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á tveimur svæðum á Suðurlandi. Um er að ræða annars vegar 3,2 ha greni- og furuskóg í Haukadal og hins vegar í 2,6 ha furuskóg í Þjórsárdalsskógi. Bjóða skal í hvort...