Kæru félagar, Mógilsá og SKÓGVISTAR-verkefnið eru nú formlega þátttakandur í NECC, sem er "norrænt öndvegissetur á sviði rannsókna á kolefnishringrás og á áhrifum veðurfars á hana". Þann 9 febrúar n.k. mun birtast hjálögð auglýsing í Mogganum. Hér er...
Í morgun var eftirfarandi þingsályktunartillaga lögð fram á ríkisráðsfundi af Guðna Ágústssyni. Þar var hún samþykkt og verður hún fljótlega lögð fram til samþykktar á hinu háa Alþingi. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi Landbúnaðarráðherra með forstöðumönnum...
LANDSÝN Skógrækt, landgræðsla og skipulag. Suðurlandsskógar, Mógilsá og Landgræðslan standa fyrir ráðstefnu um skipulag mismunandi landnýtingar, svo sem skógræktar og landgræðslu. Breyttar áherslur í landnýtingu hér á landi kalla á umræður um vinnubrögð í skipulagsmálum og viðhorf til þessara...
Fyrstu niðurstöður SKÓGVISTAR.