"ómarktækt að tala um kolefnisbindingu í jarðvegi og öðrum gróðri en trjám"
Þetta kemur fram í viðtali við Þröst Eysteinsson fagmálastjóra Skógræktar ríkisins í Spegli Ríkisútvarpsins 23. maí. Þar segir Þröstur að enn vanti viðurkenningu alþjóðasamfélagsins á kolefnisbindingu úr andrúmslofti í jarðvegi og öðrum gróðri en trjám. Að nýta slíka bindingu til...
13.07.2010