Ráðstefna um skógarnytjar og skógarumhirðu verður haldin á Skútustöðum í Mývatnssveit dagana 30.-31. mars. (6.mars 2006) Dagskrá ráðstefnunnar og nánari upplýsingar má finna HÉR (á vef Norðurlandsskóga)...
Skógrækt og trjárækt í og við þéttbýli stuðlar að aukinni útivist, hreyfingu og vellíðan íbúanna; eykur þar með lýðheilsu. Á ráðstefnunni „Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi“ sem haldin verður n.k. laugardag, 11...
Þessa dagana stendur yfir skógarhögg á Þingvöllum. Verkið er unnið af starfsfólki Skógræktar ríkisins með aðstoð verktaka á vegum Þingvallanefndar. Unnið er samkvæmt stefnu nefndarinnar að fjarlægja tré úr sjálfri þinghelginni. Er það gert í tvennum tilgangi. Í fyrsta lagi...
Haldinn verður kynningarfundur um Hekluskógaverkefnið miðvikudaginn 8. mars nk. kl 20 - 22 í safnaðarheimilinu á Hellu. Flutt verður erindi um Hekluskógaverkefnið auk þess að kynningarmynd verður sýnd. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um Hekluskógaverkefnið. ...
Desiree Jacobsson mun halda fyrirlestur um reynslu Svía af endurhæfingu þunglyndissjúklinga í skógarumhverfi á ráðstefnu er Rannsóknarstöð Skógræktarinnar á Mógilsá, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Skógaræktarfélag Íslands standa saman að. Ráðstefnan fjallar um lýðheilsu og skóga...