Kínversk stjórnvöld hyggjast auka þekju skóglenda í 70% borga landsins og stefna að því takmarki að hver þéttbýlisbúi hafi aðgang að a.m.k. átta fermetrum af skóglendi til útivistar. Einnig eru fyrirhugaðar...
Nú eru komnar fram raddir er telja að brottnám skógarþekju á aurskriðusvæðunum á Filippseyjum hafi verið frekari orsakavaldur skriðufalla í febrúar síðastliðnum sem og á sama tíma síðustu ár en séð verði við fyrstu sýn. Þetta segir Annabelle E. Plantilla...
Í Morgunblaðinu í gær, þriðjudaginn 28. febrúar, birtir Gunnar Þór Hallgrímsson líffræðingur grein undir fyrrnefndu heiti. Í greininni er fjallað um fjölmiðlaumræður þær sem kviknuðu í byrjun mánaðarins um sambýli skóga og mófugla. Í...
Aomori furutrén á Zao fjalli í Japan (sjá meðfylgjandi mynd) draga að sér margan manninn, s.s. skíðamenn. Staðarbúar kalla þau snjótröll eða juhyo. Skv. ferðamannaupplýsingum frá Zao myndast þessi umgjörð trjánna þegar frostregn...
Í Blaðinu 10. febrúar segir frá þeirri stefnu Svía að verða óháðir jarðefnaeldsneyti innan 15 ára. Er þar vitnað í viðtal við sænska umhverfisráðherrann Monu Salin í the Guardian. Segist hún búast við tilmælum...