Nú er lokið spurningaleik um jólatré, sem hægt var að taka þátt í Smáralind. Hvorki fleiri né færri en 7.000 einstaklingar tóku þátt í leiknum. Nöfn þriggja þátttakenda, sem svöruðu öllum spurningunum rétt...
Nú stendur yfir kynning á íslenskum jólatrjám í Smáralind í Kópavogi. Kynningin er í formi jólagetraunar um íslensk jólatré sem fram fer við hlið fallegrar stafafuru í vesturenda Smáralindar. Markmiðið er að sýna hve stafafuran er fallegt jólatré.
Tvennir tímar í stórum jólatrjám á Íslandi - flest torgtré innlend í dag – hærri en norska jólatréð á Austurvelli Ofangreindar upplýsingar frá Hreini Óskarssyni skógarverði á Suðurlandi koma skógræktarmönnum sjálfsagt lítið...
Allt að 250 ársverk í skógrækt á Austurlandi á komandi árum “Skógræktin er okkar stóriðja og það er mikilvægt að við höldum því forystuhlutverki sem við höfum í þessari atrvinnugrein,” segir Skúli Björnsson...
Jólatrjásala Skógræktar ríkisins og jólatrjáahögg á Vesturlandi helgina 17.-18. des| 14.12.2005 | Hversu stórt tré viltu hafa í stofunni hjá þér? Ef þú vilt slá manninum á myndinni við þá er...