Komin er upplýsingasíða fyrir Hekluskógaverkefnið www.hekluskogar.is . Þar má finna helstu upplýsingar um framgang verkefnisins og markmið þess. Hreinn Óskarsson skógarvörður á Suðurlandi hannaði og gerði vefinn en höfundar efnis á vefnum eru meðlimir samráðsnefndar um...
Vegna umræðna um hugmyndir landbúnaðarráðherra varðandi samruna Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins lét bæjarráð Fljótsdalshéraðs bóka í fundargerð að athygli væri vakin á mikilvægi starfsemi Skógræktarinnar á Egilsstöðum. Bæjarráð vill að stofnunin verði efld í því nýja hlutverki sem hún...
Um helgina (18.-19. Nóv.) var haldið fyrsta námskeiðið af fimm Grænni skóga námskeiðum sem verða haldin þennan vetur. Námskeiðið var um Ungskógarumhirðu og var það haldið í Fræðsluneti Austurlands á Egilsstöðum. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru skógfræðingarnir Lárus...
Héraðsskógar fyrir hönd ábúenda á Strönd leita eftir tilboði í grisjun í lerkiskógi á Strönd: Bilun á 6,2 ha. Meðal þéttleiki er 4400 tré/ha fyrir grisjun, á að vera 1500 tré/ha eftir grisjun.
Ýmsan fróðleik er að finna í skýrslu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) er nefnist Global Forest Resources Assessment 2005. Aðalatriði skýrslunnar er að finna hér, en heildarskýrslan verður...