Helgina 19.-21. ágúst síðastliðin var haldin áttundir aðalfundur Landssamtaka skógareigenda (LSE) á Laugum í Sælingsdal. Fundin sóttu um 100 skógabændur víðsvegar á landinu auk starfsmanna Landshlutabundnu skóræktarverkefnanna og fulltrúar annarra hagsmunaaðila. Hér er að finna þær ályktanir og...
NORRÆNAR FRÉTTIR   Norrænir skógvísindamenn mynda tengslanet (2005-03-07)   Á árinu 2005 hafa 4 tengslanet verið mynduð á vegum SNS (Samstarfsnefndar um norrænar skógræktarrannsóknir). Þátttakendur í tengslanetunum...
Ræða Guðna Ágústssonar á Norrænni skógarráðstefnu Gildi skógarins fyrir nærsamfélög á Norðurlöndum Mynd: Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra flytur hér ávarp á norrænni ráðstefnu um gildi skóga fyrir nærsamfélög á Norðurlöndunum. Á myndinni má einnig sjá Lise Lykke Steffensen, ráðgjafa á...
Landssamtök skógareigenda (LSE) héldu áttunda aðalfund sinn á Laugum í Sælingsdal helgina 19.-21. ágúst sl. LSE eru hagsmunasamtök skógareigenda, með aðild að Bændaskamtökum Íslands og flokkuð sem búgreinafélag, með þeim réttindum og skyldum sem því fylgir. Rétt til setu...
ORÐIÐ hefur mikil breyting á mati fólks á verðmæti skóga á undanförnum 30 árum. (Morgunblaðið, sunnudaginn 4. september 2005) Mynd: Vel var mætt af hálfu íslensks skógræktarfólks á ráðstefnuna ?Gildi skógarins fyrir nærsamfélög á Norðurlöndum? sem haldin var í Nødebo...