Birki mun fara að vaxa á hálendinu og trjátegundir eins beyki og eik munu dafna víða um land á næstu áratugum, rætist spár um hækkun hitastigs á Íslandi, að mati Ingva Þorsteinssonar náttúrufræðings. Þá mun uppskera aukast og kornrækt styrkjast...
Þá hefur veturkonungur bundið enda á haustverkin. Rúmlega 161 þúsund plöntur hafa farið út frá Barra og Sólskógum núna í haust, 93 þúsund plöntur fóru út á svæði Héraðsskóga og tæpar 69 þúsund á svæði Austurlandsskóga. Hjá Héraðsskógum var mestu...
Þjóðskógar skógræktar ríkisins eru vinsæl útivistarsvæði manna og griðlönd dýra. Skotveiði á mörgum þessara svæða fer illa saman við útivistarhlutverk þeirra og er hún því víða með öllu óheimil. Ekki er aðeins verið að friða rjúpur í skógunum heldur að...
Um útgáfuna Hugmynd um endurútgáfu á skýrslum Islands Skovsag varð til vorið 2003 í spjalli útgefanda þessarar vefsíðu og Sigurðar Blöndals, fyrrverandi skógræktarstjóra. Vinna við að koma skýrslunum á rafrænt form hófst í maí 2003 og hefur síðan verið...
Samráðsnefnd um Hekluskóga boðar til málþings, miðvikudaginn 12. okt. nk. kl. 14.00-17.00 í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Vatnsmýrinni í Reykjavík, Hugmyndir um Hekluskóga ganga út á að endurheimta náttúruskóga í nágrenni Heklu sem minnka...