Í dag söfnuðu nemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurlands, Menntaskólanum á Laugarvatni, auk nemenda úr Gunnskólanum á Hellu birkifræi í skógi Skógræktarfélags Rangæinga í Bolholti. Vel viðraði til frætínslu og skemmtu nemendur sér hið besta. Er þessi fræsöfnun liður í undirbúningi að...
Skógrækt undir merkjum Austurlandsskóga norðan Smjörfjalla fer vaxandi. Nú á dögunum keypti Helgi Þorsteinsson bóndi að Ytra-Nýpi í Vopnafirði flekkjunartæki sem kallast skógarstjarna en stjarnan er framleidd í Finnlandi. Skógarstjarnan er ætluð til að jarðvinna mólendi þar sem er mikill...
Græni geirinn vekur athygli á fagráðstefnunni Lauffall 2005 sem haldin verður föstudaginn 16. september á Hótel Loftleiðum. Að Græna geiranum standa; Samband garðyrkjubænda, Félag garðplöntu-framleiðanda, Félag grænmetisfram-leiðenda, Félag blómaframleiðenda, Landssamband kartöflubænda, Félag gulrófnabænda, Félag blómaskreyta, Félag íslenskra landslagsarkitekta...
Í góðviðrinu á sunnudaginn iðaði skógurinn ofan við Rannsóknastöðina á Mógilsá af mannlífi. Þegar nánar var að gáð kom í ljós að hér var á ferðinni fólk við berjatínslu. Ekki var fólkið þó að tína þær tegundir berja sem Íslendingar...
BÆTUM HEIMINN Í HEIÐMÖRK MEÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM OG SKÓGRÆKTARFÉLAGI REYKJAVÍKUR Á laugardaginn, 10. september nk. kl. 13, hefst einstakur viðburður í Þjóðhátíðalundi í Heiðmörk og er reiknað með að fjöldi fólks verði þar og að sjálfsögðu ert þú velkomin(n)!