Bjartmar Sveinbjörnsson, prófessor í skógvistfræði við Alaskaháskóla, segir beit helstu orsök þess að íslenskir skógar eru ekki stærri en raun ber vitni. Með því einu að koma í veg fyrir beit væri unnt að stækka íslenska skóga verulega.
Bjarni Diðrik Sigurðsson tók nýlega við prófessorsstöðu í skógfræði og landgræðslu við Landbúnaðarháskóla Íslands, en hann er fyrsti prófessorinn sem ráðinn er til skólans eftir að hann tók formlega til starfa þann 1. janúar 2005. Bjarni...
Fjöldi fólks mætti og skoðaði kolagerð á vegum Héraðsskóga sl. laugardag á Ormsteiti. Til kolagerðarinnar var notað lerkiafsag úr Víðivallaskógi í Fljótsdal, viðarkolin voru svo notuð til að grilla hreindýrakjöt. Grillið vakti mikla lukku og komust færri að en vildu...
Vilt þú fara til Svíþjóðar í byrjun október á doktors- og meistaranemakúrs um þörf, möguleika og aðferðir til að auka viðarvöxt og kolefnisbindingu á skógræktarsvæðum? Norræna samstarfsverkefnið um háskólakennslu í skóg- og landbúnaðarvistfræði ?Carbon Dynamics in Managed Terrestrial Ecosystems...
Í byrjun ágúst varð vart við ryð í limgerðum með hreggstaðavíði í mörgum görðum á Selfossi. Ryðið breiddist hratt út og mörg limgerði eru orðin gul og visin þessa dagana. Þetta vandamál er nýtt á þessari víðitegund, sem reyndar er...