Myndin er tekin af spírusendingu síðastliðin miðvikudag. Sendar voru 600 spírur til Grindavíkur sem nota á í fiskihjalla. Efniviðurinn er úr grisjun á rauðgreni frá 1954-1956 (Nordland, Noregur ). Þetta er önnur grisjun í reitnum sem...
Fjölmenni var á málþingi um Hekluskóga sem samráðsnefnd þess verkefnis hélt í sal Íslenskrar Erfðagreiningar miðvikudaginn 12. október. Í samráðsnefnd um Hekluskóga sitja fulltrúar landeigenda á Hekluskógasvæðinu, Landgræðslu ríkisins, Landgræðslusjóðs, Skógræktarfélaga Árnesinga og Rangæinga, Skógræktar ríkisins og Suðurlandsskóga....
Út er komin ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2004. Ritsjórar hennar eru Gunnlaugur Guðjónsson og Hreinn Óskarsson. Í skýrslunni er að finna fjölbreytt efni um störf Skógræktar ríkisins, þ.á.m. samantekt ýmissa verkefna. Fjöldi ljósmynda er í skýrslunni og eru...
Í tilefni af aldarfriðun Hallormsstaðarskógar var Þóri Þorfinnssyni skógarverði á Hallormsstað færður Héraðsskógahnífur. Þór hefur unnið ötullega að skógrækt á svæðinu og hefur hann veitt Héraðsskógaverkefninu vel úr viskubrunni sínum. Hnífurinn er því þakklætisvottur um gott samstarf í gegnum árin...
Haraldur Ólafsson veðurfræðingur flytur fræðsluerindi LBHÍ á Keldnaholti n.k. mánudag 31. október, kl. 15:00. Hann ætlar að fjalla um: „Veðurfarshorfur fram eftir öldinni". Veðurfarsspár fyrir Ísland hafa nú verið gerðar í mun þéttara reiknineti en tíðkast hefur undanfarinn...