Endurbætur hafa verið gerðar við aðstöðu fyrir ferðamenn í Vaglaskógi. Sett hafa verið niður 2 snyrtihús með rafmagni og sturtum, annað á tjald- og hjólhýsastæði syðst í skóginum og hitt við aðkomuplan hjá verslun. Einnig hafa verið settir upp rafmagnstenglar...
Gróðursetja má fram í miðjan júlí vegna hagstæðrar tíðar og áburðargjöf er leyfð út júlí. Skil á gróðursetningarskýrslum er ennþá 4. júlí fyrir þá sem er búnir að planta. En fyrir þá sem eru enn að hefur skiladegi verið...
Út er komin ársskýrsla Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins fyrir árið 2004. Í skýrslunni er lýst í máli og myndum störfum og verkefnum starfsfólks suðurlandsdeildar S.r. Starfssvæði Suðurlandsdeildar nær frá Þingvöllum í vestri og til Kirkjubæjarklausturs í austri. Samkvæmt nýlegri kortlagningu...
Skilafrestur á skýrslum vegna skógræktarframkvæmda í vor er hefur verið framlengdur til  5. júlí eða næsta mánudags.  Ef skýrslum er skilað seinna er ekki unnt að greiða framlag fyrir þær framkvæmdir fyrr en með haustuppgjöri í nóvember. ...
Um síðustu helgi læddist flokkur manna í skjóli nætur inn í tilraunareiti finnsku skógrannsóknastofnunarinnar í Punkaharju í Austur Finnlandi og hjó niður 400 erfðabreytt birkitré. Myndin sýnir rannsóknastöð finnsku skógrannsóknastofnunarinnar (Metla)  í Punkaharju Tilraunareiturinn var liður í grunnrannsókn...