Landið er fagurt og frítt.  Flestir Íslendingar geta tekið undir þessi orð þjóðskáldsins Jónasar, þótt þeir telji landið mis-fagurt og mis-frítt eftir einstökum landshlutum og stöðum, og þótt smekkur á fegurð landslags sé mismunandi eftir einstaklingum. Þar...
Icelandic Agricultural Sciences fær heimasíðu ? www.ias.is Vísindaritið Icel. Agric. Sci., eða IAS, hét áður ?Búvísindi? og er alþjóðlegt fagrit um lífvísindi tengdum landbúnaði og landnotkun. IAS hefur nú fengið nýja heimasíðu, www.ias.is...
Regnskógur í Amazon ruddur með eldi til þess að rýma fyrir sojabaunarækt (Mynd: World News Network) Gervihnattamælingar sýna að á síðasta ári eyddust 26.130 km2 af Amazonregnskóginum í Brasilíu. Sú tala samsvarar fjórðungi af flatarmáli Íslands og hefur taktur...
Mynd: Dagana 17.-19. maí fór fram gróðursetning á hluta ?erfðabanka? alaskaaspar á herfuðum lúpínubreiðum á Hvaleyrarholti, ofan Hafnarfjarðar. Erfðabankinn í Hvaleyrarholti er stofnaður  í samvinnu Rannsóknastöðvarinnar á Mógilsá við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Á myndinni sést hluti flokksins sem gróðursetti...
Á laugardaginn 7. maí hófst jarðvinnsla á jörðinni Sörlastöðum í Seyðisfirði. Frost er að mestu farið úr jörðu og það gekk nokkuð vel að jarðvinna. Skógarbóndi á Sörlastöðum er Halldór Vilhjálmsson, hann réð Steindór Einarsson á Viðastöðum...