Atvinnu-og mannlífssýningin Austurland 2004 verður haldin í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum dagana 10. - 13. júní nk. Sýnendur eru fjölmargir og gefa góðan þverskurð af því sem um er að vera í fjórðungnum á hinum ýmsu sviðum. Skógræktendur og aðilar sem...
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélags Reykjavíkur 28.apríl 2004: Gegn eyðingu trjálunda á Þingvöllum Trjálundir furu-, greni- og aspartrjáa hafa nýlega verið felldir í friðlandi Þingvalla. Skv. 2. grein laga nr. 59/1928 um friðun Þingvalla: ?skal skógurinn og...
Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson, sérfræðingur á Mógilsá, hefur verið ráðinn í stöðu prófessors í skógfræði og landgræðslu við Landbúnaðarháskóla Íslands. Bjarni er líffræðingur frá Háskóla Íslands og skógvistfræðingur...
Úr Morgunblaðinu, laugardaginn 28. maí, 2005 (Aðsent efni) Mikilvægi skóga í Evrópu - og á Íslandi Sigvaldi Ásgeirsson fjallar um skógrækt: "Á vatnasviðum bergvatnsánna eru miklir veiðihagsmunir í húfi." UNDIRRITAÐUR fór til Póllands síðastliðið haust...
Í rannsóknaverkefninu SKÓGVIST eru könnuð áhrif nýskógræktar á jarðveg, vöxt trjáa, kolefnishringrás og fjölbreytileika gróðurs, smádýra og fugla. Verkefnið er unnið í samvinnu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Skógræktar ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands. Fram kemur m.a. í niðurstöðum að litlar sem engar breytingar hafa orðið á sýrustigi jarðvegs undir barrskógum í samanburði við íslenska birkiskóga á sama aldri.