Á laugardaginn 7. maí hófst jarðvinnsla á jörðinni Sörlastöðum í Seyðisfirði. Frost er að mestu farið úr jörðu og það gekk nokkuð vel að jarðvinna. Skógarbóndi á Sörlastöðum er Halldór Vilhjálmsson, hann réð Steindór Einarsson á Viðastöðum...
Nú er unnið að undirbúningi verkefnis sem hlotið hefur nafnið Hekluskógar. Hekluskógaverkefnið hefur það að meginmarkmiði að verja land fyrir áföllum vegna gjóskugosa í Heklu. Er hugmyndin að endurheimta náttúrulegra birkiskóga og kjarr á stórum samfelldum svæðum í nágrenni Heklu...
Svarið er já, það er ef eitthvað er marka niðurstöður sérfræðinga við Ríkisháskólann í New York, Bandaríkjunum. Þeir telja sig hafa fundið hagkvæma aðferð, sem byggir á framleiðsluferli við gerð pappírs, til að vinna úr viðnum orkuríkan sykur sem síðan...
Meðal efnis í Ársritinu að þessu sinni er umfjöllun um Hekluskógaverkefnið, viðarvöxt í Guttormslundi, skaðvalda í skógrækt, grisjun og sölu viðar, grenndarskóga í skólastarfi, listsýningu á Hallormsstað, vefinn rjupa.is, kurlkyndistöð á Hallormsstað og viðarnotkun við kísiliðnað.
Í Morgunblaðinu í dag, föstudaginn 1. apríl, 2005 ("Daglegt líf") birtist eftirfarandi viðtal við Jóhannes Gunnarsson, lækningaforstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss undir fyrirsögninni "Frítíminn fer í skógrækt". Jóhannes tilheyrir þeim fimmtungi landsmanna sem stunda skógrækt, skv. nýlegri