Héraðskógar fyrir hönd ábúenda á Gunnlaugsstöðum leita eftir tilboði í grisjun á lerkiskógi á Gunnlaugsstöðum. Um er að ræða 3,35 ha. svæði. Meðaltalsbolrúmmál er 30 - 36 lítra. Þéttleiki fyrir grisjun er 2200- 3200 tré/ha. Verklýsing
Föstudaginn 4. mars fengum við góða gesti í heimsókn á Rannsóknastöðina á Mógilsá. Voru þeir komnir um langan veg eða alla leið frá Mongólíu. Hér var um að ræða mongólska sendinefnd í vináttuheimsókn hjá landbúnaðarráðherra Íslands, Guðna Ágústssyni. Á...
Nýverið opnaði verkefnið Northern WoodHeat heimasíðu. http://www.northernwoodheat.net/ Ísland, Finnland og Skotland standa saman að verkefninu sem er hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP). Áherslur þjóðanna þriggja, sem að verkefninu standa...
Á vefsíðu sinni ritar Egill Helgason í dag eftirfarandi pistil um nýútkomna bók Jareds Diamond ("Collapse - How Societies Chose to Fail or Survive"). Ég pantaði á Amazon bók sem...
Opnuð hefur verið áhugaverð vefsíða þar sem segir frá alþjóðlegu þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar.  Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins, Northern Periphery Programme.  Héraðsskógar, Skógrækt ríkisins á Hallormsstað og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri taka...