Ársskýrsla LÍS 2004 er komin út, ásamt LÍS fréttum nr. 34 mars 2005. Ársskýrsla verkefnisins er komin út. Þú getur nálgast hana með því að smella hérna. Einnig er hægt að nálgast...
Norræna fræ og plönturáðið (NSFP) heldur árlega ráðstefnu þar sem tekin eru fyrir ýmis mál er varða nýskógrækt. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar kostir og gallar þess að nota kynbætt fræ í skógrækt.  Markhópur ráðstefna NSFP eru...
"Möguleikar landbúnaðar morgundagsins verða síst minni en þeir hafa verið til þessa.  Með hagstæðari veðurskilyrðum, aukinni þekkingu og bættri tækni opnast ný tækifæri í ræktun lands.  Nægir í þeim efnum að horfa til kornframleiðslu hérlendis. ...
Á aðalfundi Skógfræðingafélags Íslands 4. mars sl. var samþykkt að senda eftirfarandi ályktun til Landbúnaðarháskóla Íslands:   Skógfræðingafélag Íslands fagnar auglýsingu Landbúnaðarháskóla Íslands um stöðu prófessors á sviði skógræktar og landgræðslu við skólann.  Efling skógfræði er...
Margir hafa skráð sig á ráðstefnuna "Nýja bújörðin" sem haldin verður á Núpi, Dýrafirði í næstu viku, daganna 16. og 17. mars.  Það er enn hægt að skrá sig, en aðeins er svefnpokapláss í boði úr þessu.  Nú...