Félag skógarbænda á Héraði hefur ákveðið að blása til mikillar skógarhátíðar laugardaginn 25. júní næstkomandi. Jónsmessan er um þetta leyti og því lengsti laugardagur ársins. Þennan dag ætla skógarbændur að kynna þá fjölbreyttu starfsemi sem þeir...
Heldur meira var gróðursett heldur en árið á undan eða um 989 þúsund plöntur (þ.m.t. Skjólbelti). Það er þó minna en mörg undangengin ár. Lang mest var gróðusett í vorgróðursetningu eða um 864 þúsund plöntur, um 77 þúsund...
Rannís styrkir verkefnið; Þróun útrænnar svepprótar og næringarefnajafnvægis í skógum  Markmið verkefnisins er að lýsa; a) tegundabreytileika sveppróta og styrk næringarefna í jarðvegi í íslenskum skógarvistkerfum á mismunandi aldri og b) samspili sveppróta og næringarefna í jarðvegi. Örvistir...
Mánudaginn 31. janúar flytur Dr. Borgþór Magnússon erindi á vegum hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) sem nefnist ?Alaskalúpínan - Hvers erum við vísari??. Erindið verður flutt í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskólans, í stofu 132 og hefst kl. 17:15. Myndin sýnir 4-5...
Sextán skógarbændur sóttu um að fá fjármagn til grisjunar á jörðum sínum í ár. Starfsmenn Héraðsskóga hafa verið að taka út þessar jarðir og meta grisjunar þörfina og þá forgangsraða, jörðunum eftir grisjunar þörf. Þau svæði sem munu vera...