Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra átti þann 23. febrúar sl. fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín að friðar- og umhverfismálum. Fundurinn var haldinn í Naírobí, en þar...
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" er haldin, í tengslum við og í framhaldi af fulltrúafundi skógræktarfélaganna, laugardaginn 5. mars nk., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8, í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl. 13 og er öllum...
Norðurlandsskógar, Skógrækt ríkisins og Skipulagsstofnun boða til kynningarfunda um tillögu að sérstöku svæðisskipulagi um skógrækt á starfssvæði Norðurlandsskóga frá Langanesi að Hrútafirði. Tillagan er í samræmi við 15. gr. skipulags- og byggingarlaga. Fundurinn er öllum opinn. Áríðandi er að...
IUFRO - International Union of Forest Research Organizations - hefur endurnýjað vefsíðu sína.  Síðan inniheldur margvíslegar áhugaverðar upplýsingar tengdar skógræktarrannsóknum um allan heim.  Þar er að finna fréttabréf IUFRO sem auðvelt að að nálgast.  Efst á...
Laust er starf framkvæmdastjóra Gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. á Egilsstöðum Starfssvið: - Rekstur gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. - Yfirumsjón með ræktun skógarplantna. - Starfsmannahald og verkstjórn. - Gerð fjárhags-og rekstraráætlana og umsjón...