TÍMAMÓT: FYRSTA RÍKISSTOFNUNIN SEM FLUTT VAR ÚT Á LAND Í Fréttablaðinu í dag er viðtal við Jón Loftsson skógræktarstjóra, í tilefni þess að 15 ár eru síðan höfuðstöðvar skógræktarinnar voru flutt í Egilsstaði. "Flutningurinn var...
Örnefni á Íslandi sem tengjast skógi eða trjám kannast allir við. Mörg þeirra eru orðin svo rótgróin í málinu að menn hugsa oft ekki lengur út í hina raunverulegu merkingu örnefnisins. Skógrækt ríkisins hefur nýlega fengið aðgang að...
Morgunblaðið 12. janúar 2005: Fallin tré í Svíþjóð svara til fjögurra ára skógarhöggs Stokkhólmi, Riga, Dyflinni. AFP. FÁRVIÐRIÐ, sem geisaði í Norður-Evrópu um síðustu helgi, olli gífurlegum skógarsköðum í Svíþjóð Eystrasaltslöndum, þeim mestu að minnsta kosti 100 ár. Í...
Jóhann Björgvinsson skrifar athyglisverða ferðasögu á vefsíðu Eyjafjarðardeildar 4x4 http://www.simnet.is/ggi/YtraFljotsgil/YtraFljotsgil.htm Þar segir hann frá ferð í Ytra-Fljótsgil, sem er upp með Skjálfandafljóti sunnan Kiðagils (ca. þar sem X er á meðfylgjandi korti). ...
Í meðfylgjandi grein eftir Jochum M. Eggertsson (1896-1978) sem birtist í tímaritinu ?Heima er bezt? árið 1958 skýrir höfundur frá gömlum munnmælum, arfsögnum og örnefnum af heimaslóðum sínum í Þorskafirði, sem hann telur benda til að greniskógur hafi að fornu...