Í lok nóvember sáði skógarvörðurinn á Suðurlandi til tilraunar á Mosfelli í Grímsnesi. Tilefni gafst til að gera slíka tilraun vegna þess að mikið var til af fræafgöngum á Mógilsá sem og uppsópi úr frævinnslunni að Tumastöðum. Auk þess var...
Þann 9. desember s.l. var mastersverkefni Jóns Ágústs Jónssonar í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti valið úr fjölda umsókna sem sérstakt styrkverkefni vísinda- og rannsóknasjóðs Fræðslunets Suðurlands. Jón Ágúst rannsakar áhrif skógarumhirðu (grisjunar og áburðargjafar) á viðarvöxt og kolefnisbindingu í...
Á þessum árstíma er oft fallegt í þjóðskógunum. Þó umhleypingar hafi verið í byggð snjóar oft í þjóðskógunum enda er þá yfirleitt að finna í uppsveitum. Síðastliðna helgi...
Héraðsskógar hafa ráðið Agnesi Brá Birgisdóttir í stöðu verkefnastjóra en alls sóttu fimm um stöðuna þegar hún var auglýst. Umsækjendum er þakkað fyrir áhuga á starfi Héraðsskóga og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Agnes Brá hefur unnið hjá Héraðsskógum af...
Garðyrkjuskólinn, Skógrækt ríkisins, Landgræðsla ríkisins, Suðurlandsskógar, Norðurlandsskógar, Héraðsskógar, Vesturlandsskógar, Austurlandsskógar og Skjólskógar hafa gert með sér samning um gerð námsbókar fyrir Grænni skóga. Nú eru 120 skógarbændur í Grænni skógum á Suðurlandi, Norðurlandi, Austurlandi og Vestfjörðum...