Þann 12.okt.  hófst gróðursetning í Njarðvík.  Magnús Þorsteinsson sveitarstjóri og bóndi að Höfn í Borgarfirði-eystri gerði samning um skógrækt á 22 ha. landi sem hann á í Njarðvík í sömu sveit.  Í sumar vann Magnús að...
30 skógarbændur mættu á fyrsta námskeiðaröðina Grænni skóga I á Austurlandi, sem byrjaði formlega um síðustu helgi með námskeiðinu, "Skógur og landnýting" þar sem Þröstur Eysteinsson, þróunarstjóri Skógræktar ríkisins og Lárus Heiðarsson, ráðunautur Skógræktar ríkisins voru leiðbeinendur. Námskeiðið fór...
Í byrjun þessa árs veitti Ráðherranefnd Norðurlanda styrk til að efla þekkingu á áhrifum nýskógræktar á líffræðilegan fjölbreytileika, byggðaþróun og landslag.  Verkefnið hefur hlotið nafnið AFFORNORD og verkefnisstjóri er Guðmundur Halldórsson, Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá, en þátttakendur í verkefninu...
Til starfsfólks Skógræktar ríkisins Skógrækt ríkisins býður starfsfólki sínu á ráðstefnuna "Þetta getur Ísland" 6. nóvember n.k.  Innifalið er flug til og frá Egilsstöðum fyrir starfsfólk á Suður- og Vesturlandi, ráðstefnugjald, kvöldverður og gisting.  Hvorki...
Viðarnýtingarnefnd 1. fundur miðvikudaginn 13. sept. 2004 Dagskrá: 1. Verksvið nefndarinar 2. Samningurinn við BYKO 3. Fjármögnun 4. Verkefnastaða 5. Næsti fundur 6. Undirskrift samnings Tími: 12:00 -...