Fjölmennur fundur í Ártúnsskóla 31.ágúst 2004 Lesið í skóginn og grenndarskógar Nemendur Ártúnsskóla sungu við mikla hrifningu gesta Ellert Borgar Þorvaldsson...
Viðarnýting og tækni framtíðarinnar: ráðstefna í Kaupmannahöfn 28. október  Þann 28. október nk. verður haldin ráðstefna í Kaupmannahöfn sem ber yfirskriftina ?Future Forest and High-Tech Trees?.   Markmið ráðstefnunnar er að velta upp hugmyndum um...
Hitamet hafa víða fallið þetta sumarið.  Allt útlit er fyrir það að það verði ekki bara hitamet sem falla því tré vaxa sem aldrei fyrr.  Í tilefni þessa mikla...
Það er spennandi að fylgjast með trávexti á Íslandi, sér í lagi vegna þess að hér eru ræktaðar erlendar tegundir sem við vitum ekki hversu hávaxanar verða í framtíðinni hér á landi.  2. september 1995 var í fyrsta...
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldin í Kópavogi um komandi helgi      Föstudagur 13. ágúst Skógræktarfélag Kópavogs býður til hátíðar í Guðmundarlundi kl. 19:00  Boðið verður upp á rútuferð frá Kópavogskirkju KL 17:30. Um leið verður...