Trjásafn Grænlendinga var opnað með formlegum hætti í Narsassuaq á Suður-Grænlandi 2. ágúst.  Íslendingar rækta nú tré til gróðursetningar á Grænlandi. 6.000 plöntur af 14 tegundum vöru sendar frá Hallormsstað til Grænlands fyrir nokkru. Þór Þorfinnsson, skógarvörður...
Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er eftirfarandi frétt um mikinn trjávöxt í sumar og viðtal við Þröst Eysteinsson, þróunarstjóra Skógræktar ríkisins: "Þetta er búið að vera langt og gott sumar og við erum að sjá býsna langa sprota á...
Haustgróðursetning hjá Héraðs- og Austurlandsskógum er að byrja.   Mánudaginn 16. ágúst mega skógarbændur fara að sækja plöntur frá gróðrarstöðvum.  Einhver töf verður á því að hægt verði að afhenda lerki en reiknað er með að lerkið...
Mynd: Akureyri (af vefsíðu norræna ráðherraráðsins; www.norden.org). Á fundi sjávarútvegs-, landbúnaðar-, skógræktar- og matvælaráðherra Norðurlanda sem haldinn var á Akureyri s.l. föstudag var gert samkomulag um ýmis málefni sem...
Aðalfundur landssamtaka skógareigenda var haldinn í Húnavallaskóla dagana 13.-15. ágúst.  Stór hópur Skógarbænda af Héraði mætti á fundinn auk þess sem flestir starfsmenn Héraðs -og Austurlandsskóga voru viðstaddir.  Á meðfylgjandi mynd má sjá Héraðsbúa gróðursetja nokkur...