Plöntuflutningur frá Hallormsstað til Grænlands
Þann 20. júlí s.l. voru sendar flugleiðis til Grænlands um 6000 skógarplöntur sem ræktaðar voru á Hallormsstað. Sendar voru um 14 tegundir m.a. fjallafura, japansgreni, fjallerki og blágreni. Plönturnar verða gróðursettar í trjásafnið í Narsarsuaq við Eiríksfjörð á...
06.07.2010