Þann 20. júlí s.l. voru sendar flugleiðis til Grænlands um 6000 skógarplöntur sem ræktaðar voru á Hallormsstað. Sendar voru um 14 tegundir m.a. fjallafura, japansgreni, fjallerki og blágreni. Plönturnar verða gróðursettar í trjásafnið í Narsarsuaq við Eiríksfjörð á...
Í löndum Skógræktar ríkisins er að finna þekkt tjaldsvæði sem eru einkar hentug fyrir fjölskyldufólk.  Nýting þeirra er góð og þar er að finna alla grunnþjónustu.   Á Suðurlandi eru tjaldsvæði í Þjórsárdal og í Þórsmörk...
Skógfræðineminn Tumi Traustason sem er við nám í Fairbanksháskóla sendi eftirfarandi pistil. Skógareldar ógna byggð í Alaska Gríðarlegir skógareldar hafa geysað í innsveitum Alaska nú fyrripart sumars. Á síðustu vikum hafa tæpir 16...
...
...