Fantasy Island, stórsýning innlendra og erlendra listamanna verður opnuð í Hallormsstaðaskógi og á Eiðum laugardaginn 19. júní. Sýningin er án efa einn stærsti listviðburður sem efnt hefur verið til á Austfjörðum en hún er liður í dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur....
Vopnfirskir bændur koma sterkir inn í Austurlandsskógaverkefnið en í seinustu viku hófu Alda Sigurðardóttir og Helgi Þorsteinsson skógrækt á jörð sinn Ytra-Nýpi í Vopnafirði. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau hjón ásamt sonum sínum þeim Tómasi og Loga gróðursetja fyrstu...
Auður Jónsdóttir og Sigmundur Steingrímsson bændur á Hróaldsstöðum hófu skjólbeltarækt á jörð sinni nú í vor. Þau lögðu tvo kílómetra af skjólbeltum og stefna á að gera meira á næstu árum. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau hjón þar sem...
Þau tímamót áttu sér stað í Garðyrkjuskólanum fyrir skömmu að fyrsti hópur skógarbænda í Grænni skógum útskrifaðist eftir þriggja ára nám.  Héraðsskógar,  Austurlandsskógar og Félag skógarbænda á Austurlandi gengu frá samningi við Garðyrkjuskólann 12. júní um þátttöku í...
Víða um land má sjá mikla fræmyndun á trjágróðri. Birki er víða farið að mynda mikinn fjölda rekla, auk þess að sitkagreni og stafafura blómstra bæði karl og kvenblómum í miklu mæli. Fyrr í vor voru alaskaaspir hlaðnar reklum. Þetta...