Ísland hefur sent inn nýja útreikninga á útstreymi og bindingu gróðurhúsalofttegunda (GHL) á árunum 1990-2002 til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt þeim jókst heildarútstreymið um 0,2% frá árinu 2001 til 2002. Ef binding kolefnis í gróðri er talin með...
Laugardaginn 12. júní sl. var skrifað undir samstarfssamning um námskeiðaröð Grænni skóga fyrir skógarbændur á Austurlandi.  Garðyrkjuskólinn sér um framkvæmd námskeiðanna. Annars vegar er samningur  við Héraðsskóga og hins  vegar við Austurlandsskóga. Auk  skólans skrifuðu undir samninginn  forsvarsmenn...
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2004, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og endurspeglar þá miklu grósku sem...
Hryðjuverk unnið á finnskri birkirannsókn Um síðustu helgi læddist flokkur manna í skjóli nætur inn í tilraunareiti finnsku skógrannsóknastofnunarinnar í Punkaharju í Austur Finnlandi og hjó niður 400 erfðabreytt birkitré. Myndin sýnir rannsóknastöð finnsku skógrannsóknastofnunarinnar (Metla)  í Punkaharju...
Myndatexti: A. Göt á trjábol furu eftir sagvespu.  Götin myndast þegar fullorðin sagvespan skríður út úr furunni eftir að hafa þroskast þar. B. Sagvespa C. Þráðormar af ættkvíslinni Steinernema Sagvespa (Sirex...