Nettó-losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi minnkar
Ísland hefur sent inn nýja útreikninga á útstreymi og bindingu gróðurhúsalofttegunda (GHL) á árunum 1990-2002 til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt þeim jókst heildarútstreymið um 0,2% frá árinu 2001 til 2002. Ef binding kolefnis í gróðri er talin með...
06.07.2010