Árleg ráðstefna Norræna fræ og plönturáðsins (NSFP) verður haldin í Noregi 1.-2. september. Meðal annars verður fjallað um plöntugæði og myrkvun, reynslu af míniplöntum og leiðir til að auka þvermál bakkaplantna. Einnig verða kynntar rannsóknir og rannsóknarniðurstöður er tengjast...
Norræna öndvegissetrið um rannsóknir á kolefnishringrás og á áhrifum veðurfars á hana (NECC) mun halda ráðstefnu/málstofu um áhrif skógræktar á hringrás kolefnis og annarra gróðurhúsalofttegunda (CH4 og N2O). Einnig verður fjallað um áhrif annarrar landnotkunnar, svo sem áhrif jarðvinnslu vegna...
Vefsíða vikunnar sýnir ykkur verkefnasíðu Norræns verkefnis sem kallast Northen Periphery Programme.  Verkefni þetta fjallar um eftirlit, rannsóknir og þróun ýmissa málefna sem snúa að útjaðri norðursvæða Finnlands, Skotlands, Svíþjóðar, Noregs, Grænlands, Færeyja, Íslands og norvestur Rússlands.  Þessi...
Fyrri hluti alþjóðlegu myndlistarsýningarinnar Fantasy Island var opnaður á Skriðuklaustri í dag. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði sýninguna að viðstöddum nokkrum listamannanna og fjölda gesta. Á Skriðuklaustri verður sýnd hugmyndavinna þeirra átta innlendu og erlendu...
Helgina 7.-9. maí var haldin kynning á íslenskum viðarafurðum í samstarfi Skógræktar ríkisins og Byko. Leitað var eftir samstarfi við fjölmarga einstaklinga sem hafa reynslu af vinnu með íslenskan við í handverki og iðnaði auk...