Skógræktarfélag Eyfirðinga hedur úti áhugverðri heimasíðu.  Þar er að finna upplýsingar um félagið, starfsemi þess og skógarreiti á norðurlandi.  Upplýsingar og myndir frá skógarsvæðunum sýna okkur hversu víða eru áhugverðir staðir til þess að stoppa á þegar ekið...
Nú í byrjun maí var haldin í Fairbanks í Alaska alþjóðleg ráðstefna samtaka skógvísindamanna frá löndum innan barrskógarbeltisins; International Boreal Forest Research Assiociation (IBFRA). Svo sem kunnugt er, tilheyrir láglendi Íslands barrskógabeltinu og þar mætti...
Ný vefsíða um skógarafurðir aðrar en timburafurðir hefur verið opnuð í Skotlandi.  Þar er að finna ýmsar upplýsingar um hinar margbreytilegu afurðir sem skógar Skotlands gefa af sér.  Það er fleira en timbur sem kalla má...
Í erindi sem Gísli Már Gíslason, prófessor í ferskvatnslíffræði við Háskóla Íslands, flutti á Raunvísindaþingi 16. apríl sl., fjallaði hann um samspil gróðurþekju á vatnasviðum fallvatna og þess lífríkis sem þrífst í sömu fallvötnum. Niðurstaða hans í erindinu...
Vistvænar tölvur Ert þú búin að fá leið á drapplituðu tölvunni þinni?  Sænskt fyrirtæki auglýsir nú vistvæna tölvuskjái og lyklaborð framleiddum úr viði.  Markmiðið er að draga úr notkun plasts og lífga upp á umhverfi skrifstofunnar...