Við Waterford tæknistofnunina á Írlandi starfar rannsóknahópur sem rannsakar leiðir til þess að hafa hemil á samkeppnisgróðri við nýskógrækt og umhirðu skóglenda.  Skammstöfun rannsóknahópsins er FORVAMS sem stendur fyrir: Forest Vegetation Alternative Management Systems Research Group. ...
Skógræktarfélag Íslands auglýsir skóg- og trjárækt í fjarnámi: Námskeiðið hefst í byrjun maí. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að tölvu með nettengingu. Námskeiðið höfðar til breiðs hóps ræktunarfólks með stór eða smærri ræktunarsvæði. Þátttakendur fá verkefni send í...
Verið er að prófa danskt vélmenni sem kortleggur staðsetningu illgresis innan um nytjaplöntur, en til þess notar það GPS tækni.  Von stendur til að hægt verði að þróa vélmenni sem geti úðað þetta kortlagða illgresi með fáum dropum...
Að undanförnu hafa verið unnir girðingarstaurar úr grisjunarvið í Víðivallaskógi.  Þessir staurar eru notaðir í nýgirðingar og til viðhalds eldri girðingum á vegum Héraðsskógaverkefnisins. Það er Jón Þór Þorvarðarson skógarbóndi á Glúmsstöðum sem sér um þessa vinnslu en...
Skógfræðingafélag Íslands var stofnað þann 12. mars síðastliðinn.  Markmið félagsins er að efla samheldni skógfræðinga bæði faglega og félagslega.   Félagið mun beita sér fyrir kynningu á starfsvettvangi og menntun skógfræðinga auk endurmenntunar fyrir félagsmenn.  Auk þess...