Fyrsti verksamningur um skógarhögg hérlendis hefur verið undirritaður og er hann á milli Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og Helga Bragasonar, bónda. Til stendur að grisja í landi Skógræktarinnar á Hallormsstað. Þar verða felld tré til að bæta vaxtarskilyrði annarra trjáa...
Í dag var skrifað undir leigusamning milli Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og Barra hf. á Egilsstöðum, um afnot gróðurhúsa á Hallormsstað til ræktunar skógarplantna. Á Hallormsstað eru tvö gróðurhús alls um 2000 fermetrar að gólffleti. Samningurinn felur einnig í sér...
Héraðsskógar hafa fengið forumsóknarstyrk í NPP verkefni um viðarkyndingu.  NPP stendur fyrir Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins sem Ísland á aðild að í gegnum Byggðastofnun.  Sjá meira um NPP á www.northernperiphery.net og Byggðastofnun á
Þekking í þágu skógræktar, ráðstefna Skógræktarfélags Íslands og Skógræktar ríkisins| 10.03.2004 | Opin ráðstefna á vegum Skógræktarfélags Íslands og Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá verður haldin laugardaginn 13. mars 2004 og hefst kl. 13, í Mörkinni 6 í...
Þegar sól hækkar á lofti og snjórinn og ísinn fara bráðna, vill hellast vorfiðringur yfir fólk og það fer að huga að vorverkunum.  Því miður draga bleyta, frosinn jarðvegur og yfirvofandi páskahret úr slíkum hugsunum sem og framkvæmdum. ...