Fyrsti sjálfstæði skógarhöggsverktaki Íslandssögunnar?
Fyrsti verksamningur um skógarhögg hérlendis hefur verið undirritaður og er hann á milli Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og Helga Bragasonar, bónda. Til stendur að grisja í landi Skógræktarinnar á Hallormsstað. Þar verða felld tré til að bæta vaxtarskilyrði annarra trjáa...
05.07.2010