Tímamót urðu í íslensku grunnskólastarfi þegar allir þátttakendur í skólaþróunarverkefninu Lesið í skóginn - með skólum (LÍS) skrifuðu undir heildarsamkomulag um formlega þátttöku í verkefninu. Athöfnin fór fram í Laugarnesskóla s.l. föstudag í kjölfar samráðsfundar allra sem að verkefninu...
Morgunblaðið, 16. febrúar 2004 Hvað er landbúnaður? Í dag velkist sjálfsagt enginn í vafa um að nútíma landbúnaður snýst ekki eingöngu um framleiðslu matvæla og umhirðu húsdýra. - hann snýst líka um umhirðu landsins - um það að...
Miðvikudaginn 25. febrúar 2004, kl. 12.15, mun Ólafur Karl Nielsen, vistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, flytja fræðsluerindi í sal Möguleikhússins á Hlemmi. Erindið nefnist ?Áhrif skógræktar á fuglalíf?. Í erindinu verður kynntur hluti niðurstaða rannsóknaverkefnisins  ?SKÓGVIST(-ar)?, en það verkefni er...
Frétt úr Morgunblaðinu, með viðtali við Ólaf Eggertsson, sérfræðing á Mógilsá ("Fornskógur í Fljótshlíð varð Kötluhlaupi að bráð") Mynd: Hrafn Óskarsson Við eyrar Þverár í Fljótshlíð er að finna fornan skóg sem varð Kötluhlaupi að bráð fyrir um 1.230...
Ég rakst nýlega á gamla ræðu Gunnars heitins Thoroddsen, þáverandi borgarstjóra, þegar ég var að fletta riti Illuga Jökulssonar. Í ræðunni, sem flutt var á Arnarhóli 17. júní 1951, lýsir borgarstjóri því hvernig hann sér fyrir sér höfuðborgina eftir hálfa...