Fundur um Skógarbókarverkefnið - Grænsíðu var haldinn á Hótel Héraði mánudaginn 16. febrúar síðastliðinn.  Fundinn sátu fulltrúar Landshlutabundnu skógræktarverkefnanna, Skógræktarfélags Reykjarvíkur og Skógræktar ríkisins, ásamt starfsmönnum Tölvusmiðjunnar. Tilefni fundarins var að smíði gagnagrunns til skógræktar ?Grænsíðu? stendur nú...
Út er komin ársskýrsla Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins. Þar er lýst í máli og myndum störfum og verkefnum starfsfólks deildarinnar. Starfssvæði Suðurlandsdeildar nær frá Þingvöllum í vestri og til Kirkjubæjarklausturs í austri. Á meðal þeirra skóga sem undir deildina heyra eru...
Nú stendur yfir árshátíðarvika Menntaskólans við Sund með ýmsum skemmtunum og uppákomum.  Miðvikudaginn 18. febrúar vinna nemendur skólans einn dag og gefa laun sín til uppbyggingar skólastarfs í Kambódíu. Þetta er samstarfsverkefni nemendafélags MS og Barnaheilla.  Fjórir af...
Í Morgunblaðinu í dag  er sagt frá rannsókn á afstöðu Íslendinga til umhverfis- og þróunarmála. Rannsóknin byggir á viðhorfskönnun sem Þorvarður Árnason náttúrufræðingur og verkefnisstjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og samstarfsfólk gerði á umhverfisvitund Íslendinga á vormánuðum 2003....
(Morgunblaðið, 15/2 2004)   Íslendingar virðast hafa ágæta þekkingu á stærstu hnattrænu umhverfismálum samtímans og þeir hafa upp til hópa tileinkað sér vistvænt atferli á vissum sviðum. Þeir eru fremur virkir á stjórnmálasviðinu og bera...