(Morgunblaðið, 15/2 2004, aðsent efni) VIÐ Íslendingar höfum þá sérstöðu að þekkja sögu okkar í aðalatriðum frá upphafi byggðar í landinu. Engin önnur þjóð mun búa yfir hliðstæðri þekkingu um sína heimahaga. Naumast þarf um það að deila að...
(Morgunblaðið, 15/2 2004)   Umhverfisvitund er heildarheiti yfir (lífs)gildi, þekkingu, viðhorf og atferli sem varða umhverfismál, í tilteknu samfélagi. Umhverfisverndarhyggja (environmentalism) er heildarheiti yfir hverja þá hugmyndafræði eða stefnu sem hefur umhverfis- og/eða náttúruvernd...
6.2.2004 Hefja viðræður um kaup OR á Hitaveitu Hveragerðis BÆJARRÁÐ Hveragerðis samþykkti samhljóða á fundi sínum 5. febr. að ganga til viðræðna við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um kaup hennar á Hitaveitu Hveragerðis. Fyrir fundinn var...
Yrkjusjóður auglýsir eftir umsóknum vegna ársins 2004. Allir grunnskólar landsins geta sótt um trjáplöntur í sjóðinn, hvort sem er til gróðursetningar vor eða haust. Yrkjusjóður var stofnaður árið 1992. Stofnfé sjóðsins er afrakstur sölu bókarinnar Yrkju, sem gefin var...
Landbúnaðarráðuneytið vill selja jarðirnar Mógilsá og Kollafjörð og standa yfir viðræður um kaup Reykjavíkurborgar eða Orkuveitu Reykjavíkur á jörðunum. Verðmæti landsins gæti verið á milli 300 og 500 miljónir króna. Húsin á Mógilsá voru reist fyrir þjóðargjöf Norðmanna til Íslendinga...