Miklar breytingar verða á fuglalífi þegar skógur er ræktaður á landi sem áður var skóglaust. Þetta eru meginniðurstöður rannsókna sem Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og samstarfsmenn hans hafa gert. Þessar fuglarannsóknir eru hluti af stærra verkefni sem...
Þann 25. febrúar s.l. auglýsti Skógrækt ríkisins á Hallormsstað útboð á grisjun. Er þetta í fyrsta sinn sem útboð á grisjun skógar er auglýst á Íslandi og þar með ákveðin þroskamerki í íslenskri skógrækt. Að sögn Þórs Þorfinnssonar...
Austurlandsskógar eru þjónustuaðili sem sér um gerð samninga við bændur og veitir framlög til þeirra en 16 jarðeigendur hafa gert samninga við Austurlandsskóga síðan þeir voru settir af stað árið 2001.  Bændurnir sjá sjálfir um framkvæmdir en framkvæmdaþættirnir skiptast...
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað auglýsti í dag eftir tilboðum í grisjun á 3.7 ha lerkiskógi á Hafursá.  Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Skógræktin býður út slíka vinnu.  Er hér kærkomið tækifæri fyrir skógarbændur sem...
Sveinn Aðalsteinsson skólastjóri Garðyrkjuskólas á Reykjum, Magnús Hlynur  Hreiðarsson endurmenntunarstjóri og fréttahaukur komu ásamt Birni B. Jónssyni framkvæmdarstjóra Suðurlandsskóga og Rannveigu Einarsdóttir svæðisstjóri Suðurlandsskóga Austur-Skaftafellssýslu austur til að funda með Héraðsskógum/Austurlandsskógum um skógræktarnámsskeið í fjórðungnum.   Grænni Skógar...