Þéttleiki varpfugla meiri í skóglendi en á opnu landi
Miklar breytingar verða á fuglalífi þegar skógur er ræktaður á landi sem áður var skóglaust. Þetta eru meginniðurstöður rannsókna sem Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og samstarfsmenn hans hafa gert. Þessar fuglarannsóknir eru hluti af stærra verkefni sem...
05.07.2010