Þann 21 október snjóaði í hálöndum Skotlands og Bob Dunsmore bættist í hópinn, en hann er svæðisstjóri Forestry Authority í norðurhluta Skotlands og er hans starf sambærilegt við starf framkvæmdastjóra landshlutabundins skógræktarverkefnis hér á landi. Þessum degi eyddum við...
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað og samstarfsaðilar hlutu í gær 1.000.000 króna styrk frá Menningarráði Austurlands vegna alþjóðlegu  stórsýningarinnar Fantasy Island, sem opnuð verður í Hallormsstaðaskógi í sumar. Menningaráð Austurlands úthlutar árlega styrkjum til...
Ekkitíðindamaður Innskógarfrétta var staddur austur á Hallormsstað nú í vikunni (1-5/3) í ópersónulegum erindagjörðum.  Sem hann situr og drekkur kaffi í Mörkinni og á sér einskis ills von berst honum skyndilega  til eyrna áköf skothríð úr skóginum...
Í Danmörku hefur timburverð farið lækkandi á sama tíma og verð skógarjarða  hefur hækkað.  Hagnaður af timburskógrækt hefur farið minnkandi á síðastliðnum árum, aðallega vegna lækkandi timburverðs.  Verð Rauðgrenis er lægra en nokkru sinni síðan 1911.  Á...
Fundurinn var haldinn í Laugarnesskóla og var hann jafnframt fyrsti fundurinn þar sem fulltrúa allra samstarfsaðilanna, skólanna og stofnananna hittust. Dagskráin var þétt en miðaðist fyrst og fremst við það að miðla upplýsingum og samræma vinnulag og ákveða næstu skref...