Búnaðarsamband Eyjafjarðar hélt aðalfund sinn að Laugarborg í Eyjafjarðarsveit 23. mars sl.  Þar veitti Búnaðarsambandið m.a. árleg hvatningarverðlaun, sem veitt eru fyrir sérstakt framtak í landbúnaði og/eða úrvinnslu landbúnaðarafurða.  Að þessu sinnu hlutu skógarbændurnir að Glæsibæ...
Föstudaginn 19. mars n.k. verður haldin málstofa á Hótel Loftleiðum um erfðaauðlindir í landbúnaði. Skipuleggjandi málstofunnar er erfðanefnd landbúnaðarins. Í kjölfar samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, sem samþykktur var í Ríó fyrir rúmum áratug, skuldbundu þjóðir heims...
Reynsla fólks af Héraðsskógaverkefninu er mikilvægt dæmi um hvers konar bjargráð geta hentað í sveitum og eykur skilning á hvernig bjargráð eru mótuð og framkvæmd af fólki í samspili við formgerð samfélagsins. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri mannfræðirannsókn sem tíunduð er í þessu tölublaði af Riti Mógilsár.
Vegna breytinga á veðurfari eru suðræn lauftré sem ekki hafa vaxið á Íslandi til þessa farin að þrífast ágætlega. Áhugi á skógrækt fer vaxandi meðal landsmanna. Blóðbeyki (Fagus sylvatica var. purpurea) í garði í Fossvogshverfinu í Reykjavík. Mynd: A...
Joe Walsh, ráðherra landbúnaðar- og matvælaframleiðslu á Írlandi tilkynnti nýlega um hækkun ríkisframlags til skógræktarverkefna þar í landi.  Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir 31% hækkun frá síðasta ári og verja Írar þannig 6 milljónum Evra (u.þ.b. 5,2...