Pokasjóður veitti í síðustu viku einnar milljónar króna styrk til gerðar skógarstígs fyrir hreyfihamlaða. Er þetta þriðja árið í röð sem Pokasjóður styrkir þetta verkefni og nemur styrkurinn alls 3 milljónum króna. Auk Pokasjóðs veitti Landgræðslusjóður 250 þús. kr til...
Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umskóknar starf skógræktarráðunautar með skipulagsmál sem sérsvið. Smelltu á slóðina: http://www.starfatorg.is/lausstorf/nr/2191...
Er ég var staddur á Heathrow flugvelli í lok apríl s.l. rambaði ég inn í apotek sem þar er til að kaupa mér magnyl.  Rakst ég þar á hillu þar sem var ótal fjöldi meðalaglasa (dropateljaraglasa eins...
Vikuna 10.- 14. maí siðast liðinn fóru tveir starfsmenn Mógilsár til Tékklands. Þetta voru þeir Arnór Snorrason og Bjarki Þór Kjartansson en þeir eru báðir að vinna að verkefninu Íslensk Skógarúttekt. Í því verkefni er unnið af landsúttekt á...
Askur er lítið ræktaður á Íslandi, enda talinn fremur suðlægur fyrir okkur.  Hann er þó til í örfáum görðum á höfuðborgarsvæðinu.  Í Múlakoti í Fljótshlíð eru nokkruir gamlir askar og á Tumastöðum er lítill lundur. ...